Fara í efni  

ŢÝS1036 - Ţýska

Áfangalýsing:

Byrjunaráfangi. Kynnt verđa nokkur meginatriđi um ţýskumćlandi lönd og ţeirra samskipti viđ Ísland. Skyldleiki ţýsku og íslensku er skođađur t.d. í orđmyndun. Unniđ verđur međ einfalda texta sem tengjast daglegu lífi og störfum nemenda. Lögđ verđur áhersla á markvissa og reglulega uppbyggingu orđaforđans. Ţau málfrćđiatriđi sem tengjast myndun einfaldra setninga og spurninga verđa kynnt, ţar sem ţess gefst kostur í tengslum viđ tjáningarćfingar. Ţar sem seinni áfangar byggja á ţessum grunni er mikilvćgt ađ treysta undirstöđurnar međ endurteknu námi ţar sem mikilvćgustu atriđin eru sífellt rifjuđ upp. Lögđ verđur áhersla á ađ nemendur tileinki sér virka hlustun, skilji einföldustu fyrirmćli kennarans á ţýsku og geti tjáđ sig á einfaldan máta bćđi munnlega og skriflega.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00