Fara í efni  

ÚVH1024 - Útveggjaklćđningar - húsasmíđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru tekin fyrir grunnatriđi í byggingaeđlisfrćđi s.s. kröfur til bygginga, innri og ytri kraftar, burđarvirki og mismunandi álag. Í tengslum viđ ţađ er fjallađ um ýmsa almenna ţćtti hita-, hljóđ- og rakaeinangrunar og brunatćknilegar útfćrslur á byggingum. Nemendur lćra um loftrćstar útveggjaklćđningar og algeng vegggluggakerfi úr málmi, stein- og plastefnum. Fjallađ er um eiginleika einstakra grindar- og klćđningaefna, gerđ og ţéttleika festinga, einangrun, afréttingu o.fl.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00