Fara í efni  

ÚTM2024 - Útimálun

Áfangalýsing:

Í áfanganum er haldiđ áfram ađ fjalla um málun bygginga og mannvirkja ađ utan en nú međ áherslu á málma, glugga og annađ tréverk. Lögđ er sérstök áhersla á undirbúning og varnir gegn rakaskemmdum og fúa. Fjallađ er um undirbúning fyrir málun međ fúavarnarefnum, rakamćlingar og gerđ verklýsinga. Fariđ er yfir ţau efni sem til greina koma viđ undirbúning, ţéttingu og málun. Gerđ er grein fyrir handverkfćrum og tćkjum. Lögđ er áhersla á málun stálvirkja og skipamálun. Gerđ er grein fyrir verđskrá og mćlingakerfi málara ađ ţví er snertir útivinnu. Áfanginn er ađ mestu bóklegur og fariđ er í heimsóknir á vinnustađi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00