Fara í efni  

ÚTI4112 - Íţróttir - Útivist haust

Áfangalýsing:

Áfanginn er kenndur á haustönn og samanstendur af 6 ferđum tengdum göngu- eđa hjólaferđum. Nemendur ljúka fjórum ferđum til ţess ađ fá áfangann metinn. Kennsla fer fram á virkum dögum eftir ađ hefđbundinni stundaskrá líkur. Dagsetningar fyrir ferđirnar verđa ákveđnar fyrir annarbyrjun. Nemendur ţurfa sjálfir ađ útvega sér reiđhjól í hjólaferđirnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00