Fara í efni  

ÚTI4012 - Íţróttir - Útivist vor

Undanfari: ÍŢR 202 /212

Áfangalýsing:

Áfanginn er kenndur á vorönn og samanstendur af 6 ferđum tengdum vetrinum. M.a. verđa farnar skíđaferđir í Hlíđarfjall og ferđ í skautahöllina. Nemendur ljúka fjórum ferđum til ţess ađ fá áfangann metinn. Kennsla fer fram á vikrum dögum eftir hefđbundna stundarskrá (eftir 16.10). Dagsetningar fyrir ferđirnar verđa ákveđnar vel fyrir annarbyrjun. Kostnađur: Nemendur greiđa dagskort í Hlíđarfjall sem viđ fáum á góđum afslćtti. Einnig greiđa nemendur fyrir leigu á skíđum/skautum ef ţörf er á

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00