Fara í efni  

ÍSL6336 - Mál og menningarheimur barna og unglinga

Undanfari: ÍSL 503

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnast nemendur fjölbreyttu gildi bóka og lesturs fyrir börn og unglinga. Einnig verđur fariđ yfir sögu og ţróun íslenskra barna- og unglingabóka og rćtt um mál- og menningarheim og málţroska barna. Nemendur fá ţjálfun í lestri barna- og unglingabóka, frćđigreina um efniđ og gera grein fyrir skođunum sínum, munnlega og skriflega. Ekki verđur lokapróf í áfanganum heldur byggist námsmat á frammistöđu nemenda í tímum og einstökum verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00