Fara í efni  

ÍSL5036 - Bókmenntir frá 1900

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnast nemendur íslenskri bókmenntasögu 20. aldar og fyrstu ára 21. aldar í samhengi viđ strauma og stefnur í ţjóđfélags- og menningarmálum, bćđi hérlendis og erlendis, á sama tímaskeiđi. Nemendur kynnast helstu höfundum á ţessum tíma, lesa verk eftir ţá, glöggva sig á inntaki bókmenntaverkanna og skođa erindi ţeirra viđ samtímann. Ekki er lokapróf í áfanganum en nemendur vinna skrifleg og munnleg verkefni, í tengslum viđ efni áfangans, sem gilda til lokaeinkunnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00