Fara í efni  

ÍSL416C - Íslenska

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um íslenskar bókmenntir og bókmenntasögu frá siđaskiptum til 21. aldar og tengsl ţeirra viđ evrópskar bókmenntir. Stuttlega er fariđ yfir bókmenntir fyrri alda en megináherslan verđur ţó lögđ á bókmenntir og bókmenntasögu 20. og 21. aldar, nýja strauma og stefnur og ólíkar birtingarmyndir bókmenntanna. Unnin verđa ýmis konar valverkefni ţar sem lögđ verđur rík áhersla á fjölbreyttar vinnuađferđir, sjálfstćđ vinnubrögđ, skilvirka ţekkingarleit, kunnáttu í međferđ og frágangi heimilda og skapandi hugsun og frumkvćđi viđ úrvinnslu og skilaform verkefna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00