Fara í efni  

ÍSL4036 - Bókmenntir og tungumál frá siđaskiptum til 1900

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á tengsl máls, bókmennta og ţjóđfélags frá siđaskiptum fram yfir aldamótin 1900. Nemendur lesa valda texta tímabilsins sem vekja athygli ţeirra á ţví hvernig bókmenntirnar spegla ţjóđfélagsađstćđur og menningarlíf, tíđaranda, strauma og stefnur á tímum lćrdómsaldar, upplýsingar, rómantíkur og raunsćis. Áhersla er einnig á ađ nemendur fái tćkifćri til ađ tjá sig í rćđu og riti um einstök verk og höfunda ţeirra.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00