Fara í efni  

ÍSL2936 - Ritun , tjáning og orđaforđi

Undanfari: ÍSL 193

Áfangalýsing:

Stađa nemenda í lestri, lesskilningi og stafsetningu er könnuđ. Í áfanganum verđur lögđ áhersla á fjölbreytta umfjöllun um íslenskt mál, lestur, lesskilning, ritun og málfrćđi. Nemendur lćra undirstöđuatriđi í ritgerđasmíđ og vinna ritgerđ upp úr smásögu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00