Fara í efni  

ÍSL2124 - Ritun og málsaga

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ţjálfun í međferđ heimilda og heimildaleit og skrifa eina heimildaritgerđ. Einnig verđur norrćn gođafrćđi lesin og nemendur kynnast hugmyndaheimi norrćnna manna til forna. Auk ţess verđur fjallađ um sögu máls og menningar frá frumnorrćnum tíma til okkar daga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00