Fara í efni  

ÍSL2036 - Íslenska

Undanfari: ÍSL103

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur ađ vinna starfsumsókn og ferilskrá. Ţá fá nemendur kynningu og ţjálfun í međferđ heimilda og gera bćđi verkefni og ritgerđ sem byggir á heimildavinnu. Einnig verđur lesin norrćn gođafrćđi og nemendur kynnast hugmyndaheimi norrćnna manna til forna. Ein nýleg skáldsaga lesin og unnin verkefni úr henni. Loks verđur fjallađ um mál og málsögu frá frumnorrćnum tíma til okkar daga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00