Fara í efni  

ÍSL1036 - Lćsi, ritun og tjáning / Bókmenntir og málfrćđi

Áfangalýsing:

Gengiđ er út frá ađ nemendur hafi náđ allgóđu valdi á íslensku máli í tali, lestri og ritun. Í áfanganum verđur lögđ áhersla á ađ nemendur treysti kunnáttu sína á ţessum sviđum og leggi góđan grunn ađ daglegri notkun tungumálsins og ađ áframhaldandi námi. Nemendur lesa valiđ efni úr íslenskum bókmenntum, smásögur, ljóđ og eina skáldsögu. Í tengslum viđ lesefniđ vinna nemendur međ ýmis hugtök í ritun, bókmenntafrćđi, bragfrćđi, myndmáli og stílbrögđum. Ţeir lesa skáldsöguna ađ mestu utan kennslustunda en umrćđa og verkefnavinna fer fram í skólanum. Viđ lok áfangans eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ lesa heildstćtt bókmenntaverk á eigin vegum, geta lagt á ţađ faglegt mat og tekiđ ţátt í umrćđum um efni og uppbyggingu. Í tengslum viđ framantaliđ námsefni vinna nemendur fjölbreytt ritunarverkefni, auk rökfćrsluritgerđar ţar sem nemendur ţurfa ađ gera grein fyrir afstöđu sinni til tiltekins málefnis. Ţá verđa rifjuđ upp helstu hugtök og reglur í málfrćđi og stafsetningu enda er nauđsynlegt ađ hafa vald á ţeim til ađ skrifa skýran og lćsilegan texta. Nemendur ţjálfa fćrni sína í sjálfstćđum vinnubrögđum sem og samvinnu međ öđrum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00