Fara í efni  

ÍSL1026 - Lćsi, ritun og tjáning

Áfangalýsing:

Gengiđ er út frá ađ nemendur hafi náđ allgóđu valdi á íslensku máli í tali, lestri og ritun. Í áfanganum verđur lögđ áhersla á ađ nemendur treysti kunnáttu sína á ţessum sviđum og leggi góđan grunn ađ daglegri notkun tungumálsins og ađ áframhaldandi námi. Nemendur lesa valiđ efni úr íslenskum bókmenntum, smásögur, ljóđ og eina skáldsögu. Í tengslum viđ lesefniđ vinna nemendur međ ýmis hugtök í ritun, bókmenntafrćđi, bragfrćđi, myndmáli og stílbrögđum. Ţeir lesa skáldsöguna ađ mestu utan kennslustunda en umrćđa og verkefnavinna fer fram í skólanum. Viđ lok áfangans eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ lesa heildstćtt bókmenntaverk á eigin vegum, geta lagt á ţađ faglegt mat og tekiđ ţátt í umrćđum um efni og uppbyggingu. Í tengslum viđ framantaliđ námsefni vinna nemendur fjölbreytt ritunarverkefni sem munu nýtast ţeim bćđi í daglegu lífi og í áframhaldandi námi. Nemendur ţjálfa fćrni sína í sjálfstćđum vinnubrögđum sem og samvinnu međ öđrum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00