Fara í efni  

ÍSA3036 - Íslenska fyrir útlendinga

Áfangalýsing:

Áhersla er lögđ á ađ nemendur auki orđaforđa, framburđar- og lestrarfćrni. Nemendur bćti lesskilning og málnotkun bćđi viđ ritgerđasmíđ og í munnlegum flutningi. Áhersla lögđ á sjálfstćđi í vinnubrögđum, notkun orđabóka, bćtta námstćkni og námstök. Nemendur kynnist bókmenntum s.s.Íslendingasögum og ţjóđsögum og kunni skil á höfuđţáttum í norrćnni gođafrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00