Fara í efni  

ÍSA2036 - Íslenska fyrir útlendinga

Áfangalýsing:

Unnin verđa ritunarverkefni af ýmsu tagi; frásagnir, útdrćttir og stuttar ritgerđir. Einnig lesa nemendur og vinna međ ýmis konar texta; úr dagblöđum, fréttamiđlum, smásögur og ljóđ. Fariđ verđur í undirstöđuatriđi íslenskrar beygingarfrćđi, setningafrćđi og ritunar. Áfram er lögđ áhersla á hópefli, samvinnu og samskipti og ađ nemendur verđi sjálfbjarga úti í samfélaginu t.d. međ ţví ađ kenna ţeim ađ nota almenningssamgöngur. Lögđ er áhersla á ađ nemendur viti hvađa leiđir ţeim eru fćrar í námi og ađ ţeir ţekki íslenska framhaldsskólakerfiđ og tćkifćrin til ađ ljúka námi. Fariđ í heimsóknir og kynnisferđir á ýmsar stofnanir samfélagsins s.s. heilsugćslu, Amtsbókasafniđ, Hof, Alţjóđastofu, Rósenborg, Sjónlistamiđstöđina og önnur lista- og menningarsöfn. Nemendum er kynnt íţrótta- og tómstundastarf í nćrsamfélaginu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00