Fara í efni  

ÍSA1036 - Íslenska fyrir útlendinga

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á íslenskan orđaforđa, framburđ, lestrarfćrni og skilning. Áfanginn er hugsađur fyrir ţá nemendur sem ţurfa frekari undirbúning og ađstođ í íslensku til ađ geta stundađ nám í íslenskum framhaldsskólum. Markmiđiđ er ađ nemendur hljóti ţjálfun í ađ koma hugmyndum sínum fram í töluđu og rituđu máli, ađ ţjálfa framburđ, áherslur og hrynjandi. Nemendur auki orđaforđa og lestrarfćrni og hljóti fyrst og fremst málfrćđikennslu í tengslum viđ málnotkun. Nemendur fá einnig frćđslu og innsýn í íslenska menningu

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00