Fara í efni  

ÍŢS1124 - Starfsnám - ţjálfun 6-9 ára barna

Áfangalýsing:

Áfanganum er ćtlađ ađ kynna nemandanum ţjálfun barna á aldrinum 6 - 9 ára. Nemandinnlćrir ađ leiđbeina börnum og setja upp ćfingaáćtlun fyrir ákveđiđ tímabil og útbúatímaseđla. Fariđ er yfir hlutverk íţróttaţjálfara sem fyrirmyndar barna og unglinga og hvernigskuli leiđbeina börnum og unglingum varđandi tćkniatriđi ýmissa íţróttagreina. Nemandinnnýtir sér upplýsingatćkni viđ skipulag ţjálfunar. Einnig er lögđ áhersla á ađ nemandinntileinki sér jákvćđ og uppbyggileg samskipti viđ ćfingahópa sína. Verkleg kennsla fer framinni og úti viđ grunnskóla Akureyrar/frístund

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00