Fara í efni  

ÍŢRXS12 - Íţróttir á starfsbraut

Áfangalýsing:

Lögđ er áhersla á fjölbreytta upphitun m.a. međ leikjum. Styrkjandi og liđkandi ćfingar og bćting ţols eru međal áhersluatriđa áfangans sem og mikilvćgi réttrar líkamsbeitingar. Ćfingar í ţreksal notađar til ađ kenna nemendum ađferđir viđ líkams- og heilsurćkt.Fariđ í leiđangra í nánasta umhverfi skólans. Nemendur örvađir til ađ vinna saman. Stefnt er ađ ţví ađ auka áhuga á og getu til sjálfstćđrar iţróttaiđkunar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00