Fara í efni  

ÍŢG1124 - Knattspyrna

Undanfari: ÍŢF 102

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur ađ kenna börnum undirstöđuatriđi í knattspyrnu. Lögđ er áhersla á kennslu knatttćkni og leikfrćđi fyrir byrjendur. Stefnt er ađ ţví ađ nemendur öđlist ákveđna grundvallarfćrni í greininni. Fariđ er yfir helstu atriđi í ţjálffrćđi barna og mikilvćgi ţess ađ leikurinn sé greindur sundur í stuttar einingar, leikćfingar. Nemendur ţjálfist í kennslu knattspyrnu. Áfanginn er bóklegur og verklegur. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta Ţjálfara 1 í frćđslukerfi ÍSÍ. Einnig taka nemendur dómarapróf frá KSÍ

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00