Fara í efni  

ÍŢG0824 - Grunnţjálfun íţrótta

Áfangalýsing:

Í áfanganum verđur fariđ yfir grunnţjálfun íţrótta og mismunandi grunnţjálfunareiginleikum gerđ skil. Međ grunnţjálfun er átt viđ eiginleikana ţol, styrk, liđleika, snerpu/hrađa og samhćfingu. Ţetta eru atriđi sem skipta máli í öllum íţróttagreinum í mismiklum mćli ţó. Notađar verđa mismunandi íţróttagreinar til ţess ađ sýna hvernig ţessir eiginleikar eru ţjálfađir ţar. Fariđ verđur í gegnum hvernig viđ ţjálfum ţessa eiginleika hjá börnum og svo hjá unglingum. Nemandi ţjálfist í ađ leggja upp ćfingar fyrir mismunandi aldurshópa. Stefnt er ađ ţví ađ nemendur öđlist ákveđna grundvallarfćrni og nái ađ auka ýmsa ţćtti grunnţjálfunarinnar. Nemendur taki ţátt í mćlingum í byrjun og lok annar sem ađ mćla vissa ţćtti grunnţjálfunar. Áfanginn er verklegur.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00