Fara í efni  

ÍŢF3036 - Ţjálffrćđi

Undanfari: ÍŢF 203

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur lćri um starfsemi hjarta og blóđrásarkerfis, lungna og taugakerfis og áhrif markvissrar ţjálfunar á ţessi líffćrakerfi. Einnig er fjallađ um gerđ vöđvaţráđa og áhrif mismunandi ţjálfunar á starfsemi ţeirra. Sérstök áhersla er lögđ á ađ tengja lífeđlisfrćđi viđ íţróttaiđkun. Nemendur frćđist um upphitun og ţol-, kraft-, snerpu-, hrađa-, liđleikaţjálfun. Fariđ er yfir kannanir tengdar ţrekţáttum. Komiđ er inn á tćkni og tćkniţjálfun íţróttamanna. Nemendur frćđast um skipulag ţjálfunar íţróttamanna og mikilvćgi markmiđssetningar í tengslum viđ áćtlanagerđ. Einnig er komiđ inn á andlega ţjálfun tengda íţróttaiđkun og einnig fjallađ um mikilvćgi heilbrigđs lífstíls í tengslum viđ íţróttaiđkun. Áfanginn er bćđi bóklegur og verklegur. Stćrra verkefni (annarverkefni), ţar sem tengd verđa saman valin íţrótt og grunnţjálfun, er unniđ á önninni. Einnig skila nemendur 6 öđrum verkefnum á önninni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00