Fara í efni  

ÍŢF2324 - Íţróttir og samfélag

Undanfari: ÍŢF 102

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fariđ yfir helstu atriđi í íslenskri íţróttasögu. Auk ţess er komiđ inn á helstu ţćtti í íţróttasögu, s.s. Ólympíuleika og ýmsar greinar íţrótta. Fjallađ er um gildi íţrótta og vćgi í nútímasamfélagi. Komiđ er inn á félagslegar rannsóknir á sviđi íţrótta hér á landi, áhrif fjölmiđla á ţróun íţrótta, kynjamun og íţróttaiđkun og tengsl fjármagns og auglýsinga viđ íţróttir. Fjallađ er um stefnur í íţróttum, s.s. afreksmannastefnu íţróttahreyfingarinnar og afreksmannasjóđ. Vikiđ er ađ skipulagningu íţróttahreyfingarinnar og uppbyggingu, bćđi hérlendis og erlendis.Einnig verđur komiđ inn á uppbyggingu frjálsra félagasamtaka, sérstaklega íţróttafélaga. Nemendur fái ţjálfun í stjórnunarstörfum, s.s. ađ sjá um fundarsköp.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00