Fara í efni  

ÍŢF2036 - Líffćra- og hreyfifrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um starfsemi mannslíkamans međ áherslu á bein og vöđva.Sérstök áhersla verđur lögđ á ţau líffćri og líffćrakerfi sem tengjast hreyfingum mannslíkamans.Fjallađ er um bein, bönd og liđamót, liđfleti og liđpoka. Einnig um hreyfingu í liđamótum og stefnuhreyfinga. Fjallađ er um starfsemi einstaka vöđva, upptök ţeirra og festu. Fjallađ er um hugtök oggrundvallaratriđi hreyfifrćđinnar og komiđ inn á tćkni íţróttagreina. Áfanginn byggir ađ stórum hluta ástafrćnni hreyfifrćđi, ţ.e. hvernig vöđvar, bein og liđamót líkamans koma viđ sögu í fjölbreyttumhreyfingum. Nemandinn gerir ćfingar međ og án áhalda til ađ auka skilning sinn á ţví hvernigákveđnar hreyfingar myndast í íţróttum. Enn fremur er fjallađ um rétta lyftitćkni, starfsstellingar oghreyfingar viđ vinnu. Lögđ er áhersla á ađ nemandinn verđi međvitađur um eigin líkamsbeitingu viđvinnu og/eđa íţróttaiđkun og öđlist aukinn skilning á eigin líkamsstarfsemi međ ţađ ađ markmiđi ađauđvelda honum ađ taka ábyrgđ á eigin lífsháttum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00