Fara í efni  

ÉSS1936 -

Áfangalýsing:

Áfanginn byggist á sex stođum menntunar eins og ţćr koma fram í Ađalnámskrá framhaldsskóla ţ.e. lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Nemendur afla sér ţekkingar tengt sjálfinu, nćrumhverfinu og samfélaginu í heild. Vinna međ eigin styrkleikar og famtíđarmöguleika. Fjallađ verđur um val nemanda varđandi lífsstíl s.s. matarćđi og hreyfingu, áhugamál, menntun og starfsvettvang. Fjallađ verđur um siđfrćđileg álitamál og ţátttöku í lýđrćđislegu samfélagi, samfélagsréttindi og skyldur, virđingu, manngildi og gagnrýna hugsun.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00