Fara í efni  

Grunnnám matvćla- og ferđagreina (GNV)

Námi á brautinni er ćtlađ nemendum sem stefna ađ frekara námi í matvćla- og ferđagreinum. Námiđ felur í sér almenna menntun ţar sem lögđ er áhersla á alhliđa ţroska nemanda og lýđrćđislega virkni. Námiđ er undirbúningur fyrir iđnnám í matreiđslu, bakstri, framreiđslu og kjötiđn en einnig er ţađ undirbúningur fyrir frekara nám í matartćkni og/eđa í ferđaţjónustu.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Nám á grunnnám matvćla- og ferđagreina er 64 einingar og ljúka nemendur brautinni međ hćfni á 1. ţrepi. Námstími er 1 ár. Viđ námslok skal hlutfall eininga á 1. ţrepi vera 90 – 100% og á 2. ţrepi 0 – 10%.

Niđurröđun á annir

1.önn 2.önn
  ENSK2LS05*
  FÖFM1IH04
  FÖFM1IH04
  HEIL1HD04
  HEIL1HD04
  LÍFS1SN01 
  ÍSLE2HS05*
  SKYN2EÁ01
  LÍFS1SN02
  STĆF2TE05*
  VFFM1BK10  
  VFFM1MF10
  ŢJSK1SŢ02
  VŢVS1AV04
  ÖRSK1AÖ01
  ŢJSK1VM02
   5 ein í bóklegu*
33 31

 

 

 

Brautarkjarni       1. ŢREP  
Fag- og örverufrćđi matvćlagreina FÖFM 1IH04 1IH04 8  
Heilsufrćđi HEIF 1HN02 1HN02 4  
Heilsa og lífstíll HEIL 1HH02 1HH02 4  
Lífsleikni LÍFS 1SN02 1SN01 3  
Verkleg fćrniţjálfun ferđa- og matvćlagr. VFFM 1BK10 1MF10 20  
Verkleg ţjálfun á vinnustađ VŢVS 1AV04   4  
Öryggismál og skyndihjálp ÖRSK 1AÖ01 1FS01 2  
Ţjónustusamskipti ŢJSK 1SŢ02 1VM02 4  
        ______________________  
        49 = 49
Óbundiđ val** - Ađrir áfangar sem nemandi tekur sem eru ekki hluti af brautarkjarna eđa bóknámssérhćfingu brautar. Ţetta geta veriđ áfangar af öđrum brautum eđa áfangar í bóknámssérhćfingu brauta utan ţeirra 40 eininga sem nemandi ţarf ađ taka.
          = 15
           
        Einingafjöldi brautar = 64

 

** Nemendur á brautinni ţurfa ađ auki ađ ljúka einum áfanga í íslensku, ensku og stćrđfrćđi á öđru ţrepi og velja síđan einn áfanga til viđbótar í einum af ţessum fögum til ađ uppfylla ţau skilyrđi um kjarnagreinar og ţrepaskiptingu náms sem sett eru fram í ađalnámskrá.

Ađ loknu grunnnámi geta nemendur hafiđ nám á ţeirri námsleiđ sem ţeir hafa samning í, ađ undanskildu matartćknanámi. Skólinn annast ekki umsýslu samninga, heldur ţarf nemandinn ađ tryggja sé nemapláss.

Námsleiđir sem í bođi eru ađ loknu grunnnámi eru:

Matreiđsla

Framreiđsla

Kjötiđn

Bakaraiđn

Matartćknir

Áfangalýsingar verđa birtar eftir ţví sem ţćr eru tilbúnar.

28. september 2018

 

 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00