Flýtilyklar

UPPLÝSINGAR UM NÁMSVAL

Námsval

Opnađ verđur fyrir námsval í INNU fyrir haustönn 2017 27.febrúar og lokađ 16.mars.

Hér má sjá hvernig á ađ velja í Innu.

Hér má sjá áfanga í bođi haustönn 2017.

Nemendur sem eru í skólanum á vorönn 2017 ganga fyrir um skólavist á haustönn 2017 ađ ţví gefnu ađ ástundun og árangur sl. tveggja anna í námi sé viđunandi.

Ekkert val í Innu - enginn greiđsluseđill - engin stundatafla

Međ ţví ađ skrá val í Innu á réttum tíma fá nemendur í VMA forgang ađ skólavist á haustönn 2017. Ţó er ferill hvers nemanda skođađur međ tilliti til árangurs og ástundunar - og metiđ hvort viđkomandi er líklegur til ađ stunda námiđ á nćstu önn.


Ný námskrá
Eldri Námskrá
Nýjar námsleiđir haustönn 2015 Eldri námsleiđir
Ný námskrá - skýringar, ţrepaskipting Nćstu annir - eldri námskrá
Jafngildi og undanfarar Áfangalýsingar
Áfangalýsingar í nýrri námskrá  

 


27. febrúar 2017

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00