Fara í efni  

Starfsbraut (STB)

Nám á starfsbraut er fjögur ár en ţar sem námiđ er einstaklingsmiđađ geta áherslur og ţátttaka í áföngum veriđ mismunandi á tímabilinu. Námiđ á brautinni er blanda af bóklegu og verklegu námi. Náminu er skipt í kjarna og val og leitast er viđ ađ hafa námiđ sem fjölbreyttast og ţverfaglegt. Í kjarna eru skylduáfangar brautarinnar. Valáfangar taka miđ af ţví sem almennt er í bođi í skólanum hverju sinni og ásamt ţví er reynt ađ koma til móts viđ áhuga, ţarfir og óskir nemenda međ starfsbrautaráföngum s.s á sviđi verknáms, matreiđslu, listnáms, hönnunar, íţrótta, tungumála og upplýsingatćkni.

Lögđ er áhersla á leiđsagnarmat og símat sem gefur nemendum uppbyggilega og hvetjandi leiđsögn og metur vinnuframlag ţeirra jafnt og ţétt yfir námstímann. Námsmat er fjölbreytt og ađferđir taka miđ af fjölbreyttum kennsluháttum, námsmarkmiđum og hćfni nemenda. 

Starfsnám fer fram innan eđa utan skólans allt eftir einstaklingsţörfum nemenda. Allir nemendur fara í mismunandi og fjölbreytta starfsnámsáfanga. Ţeir kynnast vinnumarkađinum, starfsheitum, réttindum og skyldum, ýmis konar vinnustöđum og mikilvćgi góđra samskipta á vinnustađ.

Nánari brautarlýsing

 Veriđ er ađ vinna uppsetningu brautarinnar.

  2. janúar 2018

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00