Fara í efni  

Starfsbraut 3 (ST3)

Nám á starfsbraut 3 er fjögur ár og ţar sem námiđ er einstaklingsmiđađ geta áherslur og ţátttaka í áföngum veriđ mismunandi á tímabilinu. Námiđ á brautinni er blandađ, ţađ er ađ segja bćđi bóklegt og verklegt. Leitast er viđ ađ hafa viđfangsefni hverrar annar fjölbreytt og ţverfagleg.

Allir nemendur taka ákveđin kjarnafög međan á námi stendur s.s. íslensku, lífsleikni og íţróttir ađ viđbćttu starfsnámi á 3. og 4. ári. Nemendur geta jafnframt valiđ sér áfanga eftir áhugasviđi.

Lögđ er áhersla á leiđsagnarmat og símat sem gefur nemendum uppbyggilega og hvetjandi leiđsögn og metur vinnuframlag ţeirra jafnt og ţétt yfir námstímann. Námsmat er fjölbreytt og ađferđir taka miđ af fjölbreyttum kennsluháttum, námsmarkmiđum og hćfni nemenda.

Allir nemendur fara í mismunandi og fjölbreytta starfsnámsáfanga. Starfsnám fer fram innan eđa utan skólans allt eftir ţörfum hvers og eins. Ţeir kynnast vinnumarkađinum og ýmis konar vinnustöđum, starfsgreinum, réttindum, skyldum og öryggisţáttum ásamt mikilvćgi góđra samskipta á vinnustađ.

                                                                            KJARNI

Grein Áfangi Markmiđ áfanga
Íslenska

ÍSLZS12/

ÍSLZS24 

-ađ vinna markvisst ađ ţví ađ ţjálfa lćsi í víđu samhengi međ sérstakri áherslu á umhverfislćsi nemenda. Jafnframt ađ efla hugtakanotkun, hlustun, tjáningu og samrćđur eftir getu og fćrni hvers og eins. Lesnir eru fjölbreyttir textar, horft á íslenskt myndefni og unniđ međ fjölbreytt gagnvirkt efni sem tengist efni áfangans. Megin áhersla verđur á ađ nemendur viđhaldi og byggi ofan á ţann grunn sem ţeir búa nú ţegar ađ. Unniđ er međ óhefđbundnar tjáskiptaleiđir ţegar viđ á.
Lífsleikni LKNZS12  -ađ styrkja nemandann sem einstakling, námsmann og efla virkni hans í skólasamfélaginu. Lögđ er áhersla á ađ styrkja sjálfstraust, öryggiskennd og annađ sem snýr ađ hlutverki hans innan skólans eins og ađ efla félagshćfni og tengsl. Unniđ er međ skólareglur og umgengnisreglur. 
Íţróttir ÍŢRZS12  -ađ nemandinn kynnist heyfingu á fjölbreyttan hátt til dćmis í gegnum leiki, samvinnu, stöđvaţjálfun, teygjućfingar, slökun. Lögđ er áhersla á ađ nemandinn finni ćfingar viđ sitt hćfi, njóti ţess ađ stunda ćfingar og finni fyrir jákvćđum áhrifum á heilsu sína. Hluti af markmiđum íţróttatímanna er ađ efla fćrni í ţáttum sem snúa ađ persónulegu hreinlćti. 
Atvinnuţjálfun ATŢZS48  -ađ leggja áherslu á ađ nemandinn fái tćkifćri til ađ frćđast um, upplifa og kynnast margvíslegum atvinnugreinar og störf í samfélaginu. Áfanginn er alla jafnan kenndur á 3. og 4. ári.
Starfsfrćđsla NSFZS12  -ađ nemandinn fái tćkifćri til ađ frćđast um mismunandi atvinnugreinar og störfum ţeim tengdum. Nemendur víkki reynsluheim sinn međ ţví ađ upplifa og kynnast margvíslegum störfum í tengslum viđ ATŢ. Nemandinn undirbýr og vinnur úr starfsnámi og vettvangsheimsóknum sem hann tekur ţátt í. Fariđ verđur yfir helstu vinnureglum varđandi samskipti, mćtingu og öryggisatriđi á vinnustađ.

 

                                                                            VALGREINAR

Grein Áfangi Markmiđ áfanga
Endurvinnsla ENDZS12 -ađ efla umhverfisvitund nemenda. Ađ nemendur sjái tćkifćri í ađ endurnýta hluti sem ţeir hefđu annars hent í rusliđ. Ađ efla skilning ţeirra á sjálfbćrni og vistspori og hvađ ţeir geti lagt ađ mörkum viđ endurnýtingu og minnkun vistspors mannsins.
Enska ENSZS12 -ađ vinna međ orđaforđa tengdum daglegu lífi međ áherslu á ađ efla skilning. Unniđ verđur međ ákveđin ţemu sem tengjast áhugasviđi nemandans s.s. orđ tengd ferđalögum, líkamanum, matvćli/húshald, íţróttum og skóla. Áhersla er lögđ á ađ nemendur geti tekiđ ţátt í einföldum samrćđum á ensku.
Heilbrigđisfrćđi HBFZS12 -ađ auka skilning nemenda á eigin heilbrigđi og velferđ. Áhersla er lögđ á hollustu, fjölbreytt fćđuval, samsetningu fćđutegunda, fćđuhringinn og velferđ nemenda í daglegu lífi. Nemandinn fćr frćđslu um persónulegt hreinlćti og eigin umsjá.
Heimilisfrćđi

HSKZS12 /

HSKZS24

-ađ efla og styrkja fćrni nemanda viđ matseld og heimilisstörf. Sérstök áhersla verđur á ađ kynna nemendum fyrir fjölbreyttum leiđum viđ einfalda matargerđ sem nýst getur nemanda á eigin heimili. 
Samfélagsfrćđi

SAMZS12 /

SAMZS24

-ađ efla skilning nemanda á nćrsamfélagi. Fjallađ verđur um heimabyggđina, helstu stađi og kennileiti auk frćđslu um Ísland og einkenni lands og ţjóđar, legu landsins í samhengi viđ önnur lönd. Lögđ verđur áhersla á tengsl einstaklings og samfélags, eigin ábyrgđ, ţátttöku og mögulegum áhrifum. Nemandinn kynnir sér ţađ sem er ađ gerast í menningarlífinu hverju sinni m.a. í gegnum vettvangsferđir.
Myndbandsgerđ MBGZS12 -ađ vinna međ mynd og hljóđ. Lögđ er áhersla á ađ nemandinn kynnist og öđlist fćrni í ađ vinna međ ađgengileg klippi og hljóđvinnslu forrit. Í samvinnu viđ kennara ţróar nemandinn hćfni sínu til ađ koma hugsunum sínum og upplifunum á framfćri í gegn um listrćna margmiđlun. Upplifun nemandans, áhugi og skynjun leiđir ţau verkefni sem unnin eru.
Náttúrulćsi

NÁTZS12 /

NÁTZS24

-ađ nemendur auki ţekkingu og skilning á umhverfi sínu og áhrifum mannsins á náttúruna. Nemendur kynnist helstu hugtökum náttúruvísindagreina. Ađ auka ţekkingu á samskiptum manns og náttúru og vitsspori mannsins. Unniđ verđur međ ýmis náttúrufyrirbćri svo sem eldgos, jökluhlaup, jarđskjálfta, sólkerfiđ, jurtir, fjöll og dýralíf. Leitast verđur viđ ađ tengja námsefni áhugasviđi nemanda.
Prjón og hekl PRHZS12 -ađ auka getu og kunnáttu nemenda í prjóni og hekli. Kappkostađ er ađ mćta hverjum og einum ţar sem hann er staddur og byrja ţar ađ byggja ofaná fyrri ţekkingu og leikni nemandans. Áhersla er lögđ á vinnugleđi og afslappađ andrúmsloft í tímum.
Skartgripagerđ SKGZS12 -ađ efla sjálfsmynd nemanda viđ ađ hanna og takast á viđ eigin sköpun. Efniđ silfurleir og eđli ţess er kynnt. Nemendur eru ţjálfađir í ađ ţróa eigin hugmynd og ađ vinna sjálfstćtt út frá ţeirri hugmynd fullgerđan skartgrip. Lögđ er áhersla á sambandiđ á milli hugmyndar, hráefnis, tćkja, ađferđar og sköpunar.
Skapandi frístundastörf SKAZS12 -ađ kynna nemendur fyrir fjölbreyttum viđfangsefnum og ađferđum og sem notađar eru viđ myndlist og skapandi starf. Unniđ er ađ skapandi verkefnum sem nemandi getur nýtt sér til dćgradvalar í framtíđinni. Áhersla er lögđ á ađ vinna međ upplifun og sköpunarkraft nemenda. Lögđ er áhersla á skapandi hugsun međ samrćđum viđ nemendur um ţeirra eigin verk og verk annarra.
Skyndihjálp SKYNZS12 -ađ fjalla um ýmsar ţćr hćttur sem geta valdiđ skađa /slysum. Skođađ verđa hćttur á heimilum, vinnustöđum og í umhverfinu. Fariđ yfir helstu tegundir sára og međferđ viđ minniháttar og meiriháttar blćđingum.  Fjallađ verđur um bruna og skyndihjálp viđ honum. Einnig verđur fariđ í beina-, liđamóta- og vöđvaáverka og hvernig skuli bregđast viđ bráđum sjúkdómum, s.s. sykurfalli, yfirliđi, hjartastoppi. Nemandi lćrir ađ setja í lćsta hliđarlegu, viđbrögđ viđ ađskotahlut í hálsi og lćrir hjartahnođ.
Tónlist TÓNZS12 -ađ kynna nemendur fyrir margvíslegri tónlist og ýmsum tónlistarstefnum. Tónlistarmyndbönd og tónlist skođuđ og rćdd međ gagnrýnu hugarfari. Nemendur búa til einfalda ryţma á hin ýmsu hljóđfćri og ţar til gerđum smáforritum. Nemendur lćri ađ búa til spilunarlista á Youtube og geti aflađ sér upplýsinga um eftirlćtis tónlistarmenn sína, kynnist nýjum tónlistarstefnum og fái tćkifćri til ţess ađ efla og víkka út tónlistarsmekk sinn. 
Stćrđfrćđi

STĆZS12 /STĆZS24

-ađ vinna međ tölur og talnaskilning og ađ efla sjálfstćđ vinnubrögđ. Sérstök áhersla er lögđ á stćrđfrćđi daglegs lífs međ áherslu á fjármálalćsi s.s. gildi peninga, verđskyn og mćlingar. nemendur ţjálfist í notkun hjálpargagna sem nýst geta ţeim í daglegu lífi svo sem klukku, vasareikni og dagatal. 
Sund SUNZS24 -ađ ţjálfa athafnir daglegs lífs er tengjast almennri ţátttöku í sundi. Áhersla er á athafnir eins og ađ koma sér til og frá sundstađ, klćđnađur og snyrting í sundklefa, hreyfing í vatni og slökun. Hreyfing í vatni og/eđa sundađferđir eru ţjálfađar eftir getu hvers og eins. Áhersla er lögđ á persónulegt hreinlćti, umgengni og samskipti á sundstađ.
Trésmíđi TRÉZS12 -ađ nemendur lćri ađ međhöndla og beita helstu tćkjum og vélum sem notuđ eru í trésmíđi. Nemendur temji sér vönduđ vinnubrögđ, góđa umgengni um vinnustađ og lćri ađ gćta fyllsta öryggis.
Umferđafrćđsla BÍLZS12 -ađ nemendur öđlist meira öryggi í umferđinni. Ađ ţeir séu međvitađir um hve nauđsynlegt er ađ ţekkja vel ţćr reglur sem gilda í umferđinni. Ţekkja einstaka umferđarmerki og helstu umferđarreglur s.s. gangbraut, umferđarljós og fleira.
Upplýsingatćkni

TÖLZS12 /

TÖLZS24

-ađ nemendur kynnist notkunarmöguleikum tölvunnar/spjaldtölvunnar og frćđast um örugga netnotkun og skrifađar/óskrifađar reglur á samskiptavefjum. Unniđ verđur međ google umhverfiđ, tölvupóst og einfalda ritvinnslu. Nemendur vinna međ ljósmyndir og textagerđ og kynnast hinum ýmsu formum tölvutćkninnar. Nemendur lćra ađ nýta sér tölvuna/spjaldtölvuna til afţreygingar. 
Fatasaumur FATZS12 -ađ nemendur lćri grunnatriđi í fatasaum og ađ vinna viđ saumavél.skilji vinnu ferliđ frá hugmynd ađ fullunninni flík og ćfist á einföldustu atriđum í notkun saumavélar.s.s. kvekja og slökkva, nota fótstig. Ađ nemandinn velji verkefni/ efni og sjái og upplifi  ţađ verđa ađ flík eđa ţví verkefni sem stefnt er ađ og auka sjálfstraust sitt og trú á eigin sköpun og getu.
Listgreinakynnning LGKZS12 -ađ  nemendur kynnist fjölbreyttum ađferđum sem notađar eru í myndlist og skapandi starfi og fái tćkifćri til ađ tjá sig í gegnum listrćna sköpun. Áhersla er lögđ á ađ vinna međ upplifun og sköpunarkraft nemenda. Leitađ verđur fanga í ýmsum hugmyndabönkum og ţeir kynntir fyrir nemendum. Lögđ verđur áhersla á skapandi hugsun međ samrćđum viđ nemendur um ţeirra eigin verk og verk annarra. 
Sjónlist LGRZS12 -ađ nemandinn ţroski hćfileika sína til sköpunar og fái ađ njóta og upplifa list á sem fjölbreyttastan hátt. Unniđ er međ upplifun og örvun sjónskyns međ áhrifum ljóss og skugga. Nemandi fćr tćkifćri til ađ uppgötva og ţroska hćfileika á sviđi sjónlistar og hann hvattur til sköpunar. 
Útivist ÚTIZS12 -ađ nemendur kynnist útivist og hvernig hún nýtist viđ líkamsţjálfun. Megin áhersla er á ađ nemandi fái tilfinningu fyrir áhrifum hreyfingar á andlega og líkamlega heilsu. Ţjálfist í ađ klćđa sig eftir ađstćđum og veđri.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00