Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.
Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi, eða þeim sem hafa lokið starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áföngum í þessum greinum.
Brautin samanstendur af þeim áföngum sem nemendur af starfsnámsbrautum þurfa að lágmarki að taka til að ljúka stúdentsprófi að loknu starfsnámi. Nemandi getur tekið áfangana jafnt og þétt gegnum námið eða bætt þeim við þegar starfsnámi lýkur hyggi hann á áframhaldandi nám.
BRAUTARKJARNI | 1. ÞREP | 2. ÞREP | 3. ÞREP | |||||||
Íslenska |
ÍSLE | 2HS05 | 2KB05 | 0 | 10 | 0 | ||||
Enska | ENSK | 2LS05 | 0 | 5 | 0 | |||||
Danska | DANS | 2OM05 | 0 | 5 | 0 | |||||
Einingafjöldi | 20 |
|||||||||
Nemendur velja 10 af 40 ein. | ||||||||||
Íslenska | ÍSLE | 3BB05 - 3KF05 - 3TS05 - 3ÞH05 - 3FS05 - 3KS05 - 3BL05 - 3BA05 | ||||||||
10 | ||||||||||
Nemendur velja 15 af 80 ein. | ||||||||||
Enska | ENSK | 2RM5 | 3VG05 | 3VV05 | ||||||
3FV05 | 3TT05 | 3TB05 | 3MB05 | |||||||
Stærðfræði | STÆF | 2AM05 | 2RH05 | 2VH05 | 3FD05 | 3HD05 | ||||
2LT05 | 3ÖT05 | 2JG05 | 3BD05 | 2TE05 | ||||||
15 | |
|||||||||
Nemendur velja 5 af 15 ein. | ||||||||||
Stærðfræði | STÆF | 2AM05 | 2RH05 | 2TE05 | ||||||
5 | ||||||||||
Nemendur hafa 5 valeiningar í raungrein eða samfélagsgrein | ||||||||||
5 | ||||||||||
|
Uppfært 21. mars 2018