Fara í efni

Matreiðsla

Nemendur þurfa að hafa lokið ákveðnum áföngum grunnnáms til að hefja nám í matreiðslu og að vera á samningi í greininni. 

Matreiðslunám er verklegt og bóklegt fagnám sem lýkur með sveinsprófi á 3. hæfniþrepi. Námið er 290 einingar og fer fram í skóla og á viðurkenndum starfsnámsstöðum sem hafa rétt til að taka nemendur á námssamning. Námið er skipulagt sem 4 annir í skóla (ekki samfelldar) og ræður framvinda rafrænnar ferilbókar tíma á starfsnámsstað. 

ATH! Hópur verður á lokaönn (3. ár) vorönn 2025 og í athugun að setja í boð nám á 2. ári á haustönn 2025.
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri verknáms í síma 464-0300.

Grunnnám matvæla- og ferðagreina (GNV)

 

2. ár

 

3. ár

Starfsþjálfun/ferilbók
1.önn 2.önn Starfsþjálfun AÐFE2IB05 Starfsþjálfun EFRÉ3IB05 Allt að 126 vikur á starfsnámsstöðum. Samning (ferilbók) þarf að gera áður en nemandi hefur 2. ár námsbrautar.
ENSK2LS05
ÖRVR2HR02   FFMF2IB03   FFMF4IB05
IEMÖ1GÆ02
HEIL1HD04   HREYFING   VÍNM1MV03
HEIL1HH04
LÍFS1SN01   LÍFF2NÆ05   ÍSLE2HS05
ÍSLE2HS05
SKYN2EÁ01
  HRFM2IB05   VMHE3IB08
LÍFS1SN02
STÆF2TE05
  KALDI1IB03   VMKA3IB08 
VFFM1BK10
VFFM1MF10
  VMAT2IB12    
ÞJSK1SÞ02
VÞVS1AV04
       
  ÞJSK1VM02
       
  LÍFF2NÆ05        
30 34   34 einingar   34 einingar  
Getum við bætt efni síðunnar?