Fara í efni

Bifvélavirkjun (BVV)

Brautarlýsing

Bifvélavirki er lögverndað starfsheiti og bifvélavirkjun er löggilt iðngrein. Markmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við hin ýmsu viðfangsefni sem bifvélavirkar inna af hendi, það er viðhald, viðgerðir og breytingar á ökutækjum. 

Nánari upplýsingar um brautina er hægt að nálgast hér

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði er hægt að nálgast hér.

Námið

Nám í bifvélavirkjun eru sex annir í skóla sem felast í faggreinanámi bifvélavirkjunar auk kjarnagreina sé þeim ekki lokið. Námið felst í bók- og verklegu námi. Námi í skóla lýkur með burtfaraprófi úr framhaldsskóla. Auk þess þarf neminn að ljúka starfsþjálfun á vinnustað undir stjórn meistara áður en hann þreytir sveinspróf í greininni.

Annarplan

Greinar

1.önn

2.önn

3.önn

4.önn

Starfsþj.

5.önn

6.önn

 

Enska ENSK2LS05              
Íslenska   ÍSLE2HS05            
Stærðfræði STÆF2RH05          
Heilsa HEIL1HH04 HEIL1HD04            
Lífsleikni LÍFS1SN02 LÍFS1SN01
           
Efnisfræði   EFMA1JS04          
Eðlisfræði     EÐLI2AO05          
Smíðar SMÍÐ1NH05 SMÍÐ2NH05            
Vélstjórn VÉLS1GV05              
Grunnteikning GRUN1FF04 GRUN2ÚF04            
Logsuða LOGS1PS03              
Hlífðargassuða   HLGS2MT03       HLGS2SF04    
Rafmagnsfræði   RAMV1HL05 RABV2AO05 RABV2BO05   RABV3CO05-RABV3AO05 RABV4AO05-RABV3BO05  
Skyndihjálp   SKYN2EÁ01            
Gírkassar og kúpl     GKKV2AO05          
Uppbygg. brunahreyf.     HREV2AO05     HREV3AO05-HREV3BO05 HREV4AO05  
Hemlabúnaður     UHÞV2AO05          
Verkstæðisfræði     VSFV2AO05          
Miðstöð             MILV3AO05  
Drifbúnaður       GKDVBO05        
Undirvagn       UFBV2AO05-USTV2AO05   URHV3AO05    
Þjónusta       ÞJÁV2AO05        
Rekstrartækni             ROGV2AO03  
Raf- og blendings.             RBBV3CO05  
Sjálf- og beinskipting             SGBV3AO05  
Starfsþjálfun          90 ein.      
Samtals ein. 33 28 34 25 90 29 33 272

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi

Greinar

       
Íslenska ÍSLE2HS05 ÍSLE2KB05 Íslenska á 3.þrepi Íslenska á 3.þrepi
Enska ENSK2LS05      
Danska DANS2OM05      
Stærðfræði STÆF2xx05
(5 ein/2. þrep)
     
Ensku-/stærðfræðival ENSK/STÆF
5 einingar
ENSK/STÆF
5 einingar
ENSK/STÆF
5 einingar
 
Bóknámsval 5 eininga val      
Getum við bætt efni síðunnar?