Fara í efni

Húsasmíði - Kvöldnám

Alla jafna er kennt er þrjá daga í viku, mánudaga til miðvikudaga frá kl 17:00-21:00. Námið tekur fjórar annir.

Miðað er við að nemandi hafi náð 23 ára aldri og/eða hafi viðeigandi starfsreynslu. Nemendur sem hafa undirgengist raunfærnimat fá viðkomandi áfanga metna. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri 

Getum við bætt efni síðunnar?