Fara í efni  

Próf og próftöflur

Próftöflur nemenda má finna á nemendasvćđi í Innu.

Próftöflu haustannar 2018 má finna hér (í dagaröđ)

Próftöflu haustannar 2018 má finna hér (í stafrófsröđ)

ATH: Reglur um framvísun persónuskilríkja í prófum 

 

Frestun prófa

 • Nemendum sem hafa erfiđa próftöflu gefst tćkifćri til ađ fresta einu prófi til sjúkraprófa. Ekki er ţó hćgt ađ fresta verklegum prófum. Ţessi frestun hefur engin áhrif á rétt nemandans til sjúkraprófa í öđrum greinum. Nemendur geta sótt um frestun prófa föstudaginn 23.nóvember - föstudagsins 30.nóvember.  Kostnađur viđ ţessi aukapróf er kr. 1000 kr. og greiđist viđ skráningu.

 • Sjúkrapróf verđa ţriđjudaginn 18. desember.

 • Próftafla sjúkraprófa verđur birt á auglýsingatöflu í norđuranddyri og á heimasíđu skólans.

 • Sýnidagur námsmats verđur miđvikudaginn 19.desember kl.11-13.

 

Próf tekin annars stađar

Hćgt verđur ađ sćkja um ađ taka próf annars stađar en ţađ á einungis viđ um próf sem eru á 6. prófdegi (17.desember). Nemandinn skal sćkja um próftökuna í síđasta lagi 30. nóv. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans.

 

Mikilvćg atriđi varđandi próf:

 • Ekki er krafist lćknisvottorđs vegna veikinda (nema veikindi vari lengur en tvo daga).

 • Nemendur ţurfa ađ sýna persónuskilríki međ mynd í prófi.

 • Ekki er lengur skráđur lengri próftími sérstaklega hjá hverjum nemanda.

 • Öll próf fara fram í stofum skólans viđ Hringteig.

 • Stofuskipan í prófunum verđur birt á auglýsingatöflum í norđuranddyri skólans a.m.k. 20 mínútum fyrir auglýstan próftíma.

 • Einkunnir verđa birtar í Innu.

 • Upplýsingar um einkunnir eru ekki veittar í gegnum síma.

 • Nemendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega í prófin.

 

Prófareglur: 

 1. Ef nemandi er veikur ţegar lokapróf fer fram skal hann tilkynna ţađ skrifstofu VMA ađ morgni prófdags ella hefur hann fyrirgert rétti sínum til sjúkraprófs. Skráning í sjúkrapróf fer fram á skrifstofu skólans um leiđ og veikindi eru tilkynnt međ GÁT-060 Skráning í sjúkrapróf.

 2. Nemendum ber ađ leggja persónuskilríki međ mynd á borđ eđa vinnustöđ í upphafi prófs. Ef nemandi hefur ekki persónuskilríki međ sér er heimilt ađ leita til prófhafa til stađfestingar um ađ nemandi sé skráđur í áfanga. Ef ekki er hćgt ađ stađfesta hver nemandi er, skal prófstjóri ákvarđa hvernig tekiđ er á málinu.

 3. Próftími kemur fram á forsíđu prófs. Nemendur hafa heimild til ađ sitja 30 mínútum lengur en próftími segir til um.

 4. Nemendum ber ađ sitja hiđ minnsta 45 mínútur viđ verkefni sitt í hverju prófi. Komi nemandi meira en 45 mínútum of seint til prófs, hefur hann glatađ rétti sínum til ađ ţreyta prófiđ.

 5. Öll međferđ snjalltćkja er stranglega bönnuđ á prófstađ.

 6. Ef vafi leikur á próftökurétti nemanda, t.d. vegna fjarvista eđa hann hefur ekki lokiđ tilskyldum verkefnum, skal nemandinn ganga úr skugga um rétt sinn hjá sviđsstjóra sínum fyrir prófiđ.

 7. Nemanda er ekki heimilt ađ fara án eftirlits úr prófstofu og koma aftur inn og ljúka viđ ađ leysa prófiđ.

 8. Međferđ matar og drykkjar er ađ öllu jöfnu óheimil í prófstofu.

 9. Alger ţögn skal ríkja í prófstofu. Ef nemandi ţarfnast ađstođar, skal hann rétta upp hönd. Nemandi má ekki ţiggja eđa veita öđrum próftökum ađstođ međan á prófi stendur.

 10. Einungis hjálpargögn sem tilgreind eru á forsíđu prófa eru leyfileg.

 11. Nemanda er ekki heimilt ađ hefja próftöku fyrr en yfirsetukennari hefur gefiđ merki um slíkt.

 12. Grunađ prófsvindl er tilkynnt til prófstjóra sem metur alvarleika hvers tilviks og hver viđbrögđ skulu vera. Prófsvindl ţýđir ađ jafnađi fall í áfanga eđa brottrekstur úr skóla.

 

 Uppfćrt 6. nóvember 2018

 

 

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00