Fara í efni  

VTS1036 - Véltrésmíđi

Undanfari: VGT106

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur grunnatriđi í véltrésmíđi og notkun lofthandverkfćra. Fjallađ er um algengustu trésmíđavélar og lofthandverkfćri sem notuđ eru í tré- og byggingaiđnađi, međferđ ţeirra og viđhald. Fariđ er yfir helstu notkunarmöguleika einstakra véla og tćkja, stillingar, fyrirbyggjandi viđhald, hlífar, hjálpartćki, líkamsbeitingu og öryggismál og nemendur fá innsýn í ađ velja og skipta um helstu eggjárn. Kynntar eru mismunandi loftpressur og fariđ yfir gerđ og notkun helstu loftverkfćra. Lögđ er áhersla á notkunarleiđbeiningar og merkingar á tćkjum og búnađi. Kennsla í áfanganum byggir á innlögnum frá kennara ţar sem hann útskýrir grunnatriđi fyrir nemendum međ sérstakri áherslu á öryggisţćtti en ađ öđru leyti er ađaláherslan á verkefni ţar sem nemendur fá ţjálfun í notkun véla og tćkja. Mikilvćgt er ađ nemendur lćri um ábyrgđ sína í umgengni viđ trésmíđavélar og ađ takast ekki á viđ vélavinnu án fullnćgjandi undirbúnings, hjálpar- og öryggisbúnađar. Áfanginn er bćđi kenndur á námsbrautum fyrir húsasmiđi og húsgagnasmiđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00