Fara í efni  

VTG106C - Verktćkni grunnnáms byggingagreina

Áfangalýsing:

Nemendur kynnast viđfangsefnum og fagsviđi húsasmiđa, húsgagnasmiđa, málara, múrara, pípulagningamanna og dúklagningamanna og veggfóđrara međ hagnýtum verkefnum. Lögđ er áhersla á notkun hand- og rafmagnshandverkfćra og eftir atvikum algengustu véla og búnađar, umhirđu ţeirra, notkunarsviđ og öryggismál. Nemendur lćra jafnframt ađ vinna skipulega eftir leiđbeiningum og teikningum, gera einfalda efnis- og ađgerđalista og halda vinnuumhverfi hreinu og öruggu. Áfanginn er ađ mestu verklegur og byggist kennslan á fjölbreyttum verkefnum og styttri kynningum ţar sem nemandinn tileinkar sér rétt vinnubrögđ og gćđavitund.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00