Fara í efni  

VST3048 - Vélstjórn

Áfangalýsing:

Eldsneytisolíur og eldsneytiskerfi (svartolía, gasolía). Rekstur eldsneytiskerfa skipavéla (svartolía, gasolía). Nákvćmlega fariđ í alla ţćtti kerfa fyrir gasolíu og svartolíu. Smurolía og smurolíukerfi. Eiginleikar smurolíu og áhersla lögđ á gildi hinna mismunandi eiginleika í starfi. Nákvćmlega fariđ í alla ţćtti smurolíukerfa. Ferskvatns- og sjókćlikerfi í skipum. Ćskilegir eiginleikar ferskvatns og bćtiefni. Tćringarvaldar og ađgerđir til úrbóta. Ferskvatnseimar, gangsetning og rekstur. Mismunandi skilvindur (vökvaskilja, soraskilja) teknar sérstaklega fyrir ásamt skilvindukerfum fyrir eldsneyti (ALCAB). Nánar fariđ í austurs- og kjölfestukerfi, ásamt ţeim reglum sem um ţćr gilda (MARPOL). Í hinum verklega ţćtti er áhersla lögđ á eftirtaldar ćfingar: strokkmćlingar, bullu- og bulluhringjamćlingar, sveigjumćlingu, viđgerđ á olíuverki, tímastillingu međ gráđuskífu. Teiknuđ öll kerfi dísilvélarinnar. Tímastilling ventla. Sundurtekt og samsetning á skilvindum. Keyrsla dísilvéla og taka ritmynda. Hluti kennslunnar fer fram í vélarrúmshermi skólans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00