Fara í efni  

VLV1036 - Valiđ lokaverkefni

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga vinna nemendur lokaverkefni ţar sem ţeir nýta ţekkingu og fćrni sem ţeir hafa aflađ sér í hinum ýmsu ţáttum námsins. Nemendur velja verkefni í samvinnu viđ kennara í upphafi annar og gera ţví nćst verk- og kostnađaráćtlanir og önnur gögn er verkiđ varđa. Ćskilegt er ađ verkefni tengist atvinnulífinu og sé unniđ í samstarfi viđ fyrirtćki en ţađ getur einnig veriđ hreint skólaverkefni sem tengist vinnu nemenda í öđrum áföngum. Í upphafi áfanga er mikilvćgt ađ nemendur fái sameiginlega kynningu á ađferđafrćđi verkefnavinnunnar og ţeim kröfum sem skólinn gerir varđandi gćđi verkefna, faglega breidd og dýpt, umfang, efnistök, framsetningu, frágang. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur vinni ýmist einir sér eđa tveir saman ađ lokaverkefni. Lögđ er áhersla á sjálfstćđ vinnubrögđ og ábyrgđ nemenda en nauđsynlegt er ađ ţeir hafi ađgang ađ kennurum og e.t.v. einnig ađilum í atvinnulífinu sem gćtu veitt leiđsögn í verkefnavinnunni. Í lok áfangans leggja nemendur fram verkefni sín og kynna ţau innan skólans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00