Fara í efni  

VIR1048 - Vélvirkjun

Undanfari: SMÍ306

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga eiga nemendur ađ öđlast ţekkingu á undirstöđuatriđum á viđhaldi véla, ţ.e.grundvallarvinnubrögđum ađ ţví er varđar viđhald og viđgerđ á brunahreyflum og búnađi sem ţeim tengist. Einnig er gert ráđ fyrir ađ nemendur taki í sundur, skođi og setji saman vélar og ýmsan vélbúnađ. Nemendur öđlast ţekkingu á spennumyndun í boltum viđ herslu ţeirra. Tilfallandi verkefni vegna viđgerđa og viđhalds á vélbúnađi skólans og fl.Taka í sundur,skođa,slitmćla og prófa ýmsan vélbúnađ.Lagnavinna .Viđgerđir á vélum og vélbúnađi.Smíđaverkefni. Uppsetning á vélbúnađi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00