Fara í efni  

VIR1048 - Vélvirkjun

Undanfari: SMÍ306

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga eiga nemendur að öðlast þekkingu á undirstöðuatriðum á viðhaldi véla, þ.e.grundvallarvinnubrögðum að því er varðar viðhald og viðgerð á brunahreyflum og búnaði sem þeim tengist. Einnig er gert ráð fyrir að nemendur taki í sundur, skoði og setji saman vélar og ýmsan vélbúnað. Nemendur öðlast þekkingu á spennumyndun í boltum við herslu þeirra. Tilfallandi verkefni vegna viðgerða og viðhalds á vélbúnaði skólans og fl.Taka í sundur,skoða,slitmæla og prófa ýmsan vélbúnað.Lagnavinna .Viðgerðir á vélum og vélbúnaði.Smíðaverkefni. Uppsetning á vélbúnaði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.