VID1136 - Markaðsfræði
Áfangalýsing:
Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefni markaðsfræðinnar. Áhersla er lögð á að auka skilning nemenda á gildi markaðsstarfs fyrir neytendur, fyrirtæki og samfélagið í heild. Æskilegt er að gefa nemendum kost á að kynnast vinnubrögðum í markaðssetningu með því að vinna að hagnýtum verkefnum á því sviði.