Fara í efni  

VGM208G - Verkleg málmsmíđi

Undanfari: VGM 108

Áfangalýsing:

(HVM204, REN202, MLS202) Nemendur auka ţjálfun sína í smíđi hluta ţar sem reynir á nákvćmni í međferđ handverkfćra, mćlitćkja, lestur teikninga og vélavinnu, aukin áhersla er lögđ á notkun almennra verkstćđisvéla. Áhersla lögđ á međferđ, umhirđu og öryggisţćttir ţessara véla og tćkja. Nemendur kunni ađ slípa bora og spónskurđarverkfćri, sem ţeir ţurfa ađ nota viđ vinnuna, sem og notkun handbóka og taflna. Nemendur öđlist nćgilega fćrni til ađ leysa verkefni í rennibekk og frćsivél, innan viđ 0,1 mm málvika. Ţeir eiga geta smíđađ einfalda gripi eftir nákvćmum teikningum, bćđi í vélum og međ handverkfćrum. Jafnframt fer fram frćđsla um slysahćttu viđ verkstćđisvinnu, sem og almenna öryggisţćtti á vinnustađ. - Nemendur kunna skil á helstu suđuađferđum, efni og suđuvírum. Ţeir geta metiđ ađstćđur til rafsuđu og framkvćmt ásuđu, flansasuđu og hornasuđu, lóđrétt fallandi og stígandi suđu og rörasuđu. Fćrni miđast viđ kverksuđu og grunnatriđi suđuferlis. Nemendur geta skráđ grunnatriđi suđuferlislýsingar. Fariđ vel yfir öryggisţćtti bćđi fyrir rafsuđu og logsuđu, sem og annara hlífđargasstegunda. Nemendur eiga óstuddir og hjálparlaust ađ geta međhöndlađ og beitt helstu vélum og verkfćrum sem notuđ eru viđ plötuvinnu. Ţeim er gerđ ljós sú hćtta sem af vélunum getur stafađ og sérstaka áherslu skal leggja á ađ ţeir skađist ekki viđ vinnu sína. Áfangarnir SMÍ206 + MLS202 jafngilda VGM208.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00