Fara í efni  

VFR1136 - Vélfræði

Áfangalýsing:

Mismunandi form orku og afls. Orkunýting. Lögmál varmafræðinnar um óforgengileika orkunnar, SI-Mælieiningakerfið. Aflmælingar véla með hemlum. Eldsneytisnotkun bulluvéla og orkuforði. Nýtni bulluvéla. Pvlínurit. pt-línurit. pmi fundin með lóðlínum á pV-línuriti. Framleitt afl bulluvéla Pi og samhengi aflframleiðslu og hinna ýmsu stærða bulluvéla. Stærðin pmi fundin með flatarmælum. Staðbundin einkenni olíu. Octantala, Cetantala, Dieselindex. Þjöppunarhlutfall, þjöppunarþrýstingur og þjöpppunarhitastig.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.