VFR1136 - Vélfræði
Áfangalýsing:
Mismunandi form orku og afls. Orkunýting. Lögmál varmafræðinnar um óforgengileika orkunnar, SI-Mælieiningakerfið. Aflmælingar véla með hemlum. Eldsneytisnotkun bulluvéla og orkuforði. Nýtni bulluvéla. Pvlínurit. pt-línurit. pmi fundin með lóðlínum á pV-línuriti. Framleitt afl bulluvéla Pi og samhengi aflframleiðslu og hinna ýmsu stærða bulluvéla. Stærðin pmi fundin með flatarmælum. Staðbundin einkenni olíu. Octantala, Cetantala, Dieselindex. Þjöppunarhlutfall, þjöppunarþrýstingur og þjöpppunarhitastig.