Fara í efni  

VEF4036 - Vefnađur

Undanfari: VEF 303

Áfangalýsing:

Í VEF 403 vefur nemendur nytjahluthlut/i eđa sjálfstćtt verk á vegg og setja upp í vefstól. Samhliđa ţessum áfanga er gert ráđ fyrir ađ nemendur séu í BFR 101 (bindifrćđi) og byrji ađ tileinka sér útreikninga og vinna eftir bindifrćđimunstrum fyrir vefnađ. Áhersla er lögđ á ađ nemendur vinni međ og ţekki ţráđarbrekán á flögur - sex sköft, bundiđ rósaband, daladregil, hálfdregil, salún og íslenskt glit. Nemendur byrja ađ tileinka sér gildi mismunandi uppistađa og ívafs í mismunandi vefnađarađferđum. Nemendur temji sér sjálfstćđ og öguđ vinnubrögđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00