Fara í efni  

VEF3036 - Vefnaður

Áfangalýsing:

Í VEF 303 vefa nemendur nytjahluthluti og setja upp í vefstól með aðstoð kennara. Áhersla er lögð á að nemendur vinni með og þekki mismunandi vefnaðartegundir á 6 - 10 sköft, s.s. daladregil, ormeldúk ýmsartegundir vaðmáls eða samsettar bindingar. Nemendur byrja að tileinka sér gildi uppistöðu og ívafs í mismunandi vefnaðaraðferðum. Nemendur temji sér sjálfstæð og öguð vinnubrögð.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.