Fara í efni  

VEF2036 - Vefnaður

Áfangalýsing:

Í VEF 203 vefa nemendur nytjahlut/hluti og setja upp í vefstól tveir og tveir samanmeð aðstoð kennara. Nemendur byrji að tileinka sér útreikninga og vinna eftirbindifræðimunstrum fyrir vefnað. Áhersla er lögð á að nemendur vinni með og þekkiþráðarbrekán á fjögur - sex sköft, bundið rósaband, samsetta bindingu s.s. hálfdregil,salún og íslenskt glit. Nemendur byrja að tileinka sér gildi mismunandi uppistöðu ogívafs í mismunandi vefnaðaraðferðum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.