Fara í efni  

VŢV1024 - Verkleg ţjálfun á vinnustađ

Undanfari: VŢS106

Áfangalýsing:

Áfanganum er ćtlađ ađ búa nemendur undir verklega ţjálfun á vinnustađ. Nemendur fá tćkifćri til ađ kynnast og taka ţátt í mismunandi störfum fyrirtćkja í matvćlagreinum. Ţar kynnast ţeir í hverju starfiđ er fólgiđ og viđ hvađa ađstćđur ţar er unniđ. Brýnt er fyrir nemendum hversu viđamikiđ starfiđ er og hve ţađ reynir mikiđ á mannleg samskipti. Vinnustađurinn ţarf ađ vera mötuneyti, veitingahús- eldhús- veitingasalur, matvinnslustađur eđa bakarí. Kynntir verđa fyrir nemendum vinnustađir sem ţeim gefst kostur á ađ velja ađ vinna á međan á ţjálfun stendur. Nemendur ţurfa ađ skila 40 stunda vinnuviku. Vinnutíminn rćđst síđan af ţví hvađ mikiđ er ađ gera á ţeim stađ sem ţeir velja og gćti ţví veriđ ađ hluta til um kvöld og helgarvinnu ađ rćđa. Nemendur fá ferilblöđ og fćra á ţau mat á frammistöđu sinni. Vinnuveitandinn skráir einnig umsögn um ýmsa verkţćtti, mćtingu, ástundun og vinnubrögđ nemandans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00