Fara í efni  

VŢS3336 - Verkţjálfun starfsnáms

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í skammtastćrđir, útreikninga á hráefnismagni fyrir máltíđir viđ mismunandi tćkifćri. Áhersla er lögđ á ađ nemendur geti sett saman matseđla, sett upp morgunverđarhlađborđ, kaffihlađborđ og skipulagt einfalda hádegisverđar- og kaffi-seđla. Nemendur útbúi ýmsa morgunverđarrétti, sultur, marmelađi, álegg, eggjarétti og síldarrétti. Áhersla er lögđ á íslenska matarhefđ og ađ nemendur geti útbúiđ rétti og bakstur í samrćmi viđ hana og stađbundna nýtingu á mat úr hérađi. Nemendur fara í verklega vinnu viđ morgunverđ.Áfanginn er símatsáfangi. Nemendur halda verkefnamöppu (portfolio) sem inniheldur verkefni annarinnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00