Fara í efni  

UPP2036 - Uppeldisfrćđi

Áfangalýsing:

Nemendur kynna sér áhrifaţćtti í uppeldi barna, s.s. listir, barnaheimspeki, hreyfingu, fjölmiđla, tölvunotkun o.fl. Einnig áhrif ólíkra ţroskahamlanna, áfalla og kvíđavalda t.d. langvarandi veikindi, sorgarferli, vanrćkslu og ofbeldi. Einnig athuga nemendur lagalegan rétt barna, bćđi á Íslandi og annarstađar, hverjum beri ađ gćta réttinda ţeirra og ţćr stofnanir sem koma ađ uppeldi ţeirra.Nemendur kynna sér markmiđ uppeldis á Íslandi og skipulagđar leiđir sem farnar eru ađ ţessum markmiđum. Skođuđ eru markmiđ leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla eins og ţau koma fram í opinberum gögnum. Nemendur skođa hugmyndafrćđi, markmiđssetningu og skipulag valinna uppeldis- og/eđa menntunarstofnana. Nemendur kanna merkingu hugtaka á borđ viđ greind, skap, lund, óţekkt, agi, hlýđni, forvarnir, klámvćđing, jafnrétti, sjálfstćđi, áföll, sorg, geđrćnir sjúkdómar o.fl.Áhersla er lögđ á sjálfstćđi nemenda og samvinnu viđ skipulagningu og upplýsingaleit. Nemendum er ćtlađ ađ kynna niđurstöđur sínar hver fyrir öđrum. Námsefniđ er sveigjanlegt og ţví geta nemendur haft ráđrúm til ađ leggja áherslur á ţá ţćtti sem ţeir telja áhugaverđasta hverju sinni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00