Fara í efni  

UPP1036 - Almenn uppeldis- og menntunarfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum fyrsta áfanga í uppeldisfrćđi er lögđ áhersla á kynningu á frćđigreininni uppeldis- og menntunarfrćđi. Fjallađ er um rćtur frćđigreinarinnar, sögu og hagnýtingu. Hugtakiđ uppeldi er tekiđ til umrćđu og gildi uppeldis fyrir einstakling og samfélag. Mismunandi viđhorf til mannlegs eđlis eru skođuđ í ljósi mismunandi viđhorfa til uppeldis og menntunar. Lauslega er fariđ í ţróun uppeldis og menntunar í Evrópu síđustu aldir. Nemendur kynnast hugmyndafrćđi og uppeldisađferđum nokkurra ţekktra uppeldisfrćđinga sem hafa haft áhrif á uppeldis- og skólastarf í Evrópu. Ţeirra á međal eru Rousseau, Pestalozzi, Fröbel, Montessori og Dewey. Fjallađ um ţroskaferil barna/unglinga. Áherslur m.a. á ţróun sjálfsins, vitsmuna-, siđgćđis- og félagsţroska barna og unglinga. Mikilvćgt er ađ nemandinn fái ţjálfun, í sjálfstćđum vinnubrögđum viđ ađ leita upplýsinga, vinna úr gögnum, kynna niđurstöđur skriflega og/eđa munnlega. Og einnig er lögđ áhersla á hópavinnu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00