Fara í efni  

TPL3024 - Teikningar og verklýsingar í pípulögnum

Undanfari: TPL 202

Áfangalýsing:

Í áfanganum öđlast nemendur ţekkingu og fćrni í ađ lesa og teikna uppdrćtti af sér-hćfđum lagnakerfum eins og snjóbrćđslu-, gas- og vatnsúđakerfum, kćliröftum m.m. Jafnframt er fariđ yfir teiknitákn og teiknireglur fyrir stýringar og tćknibúnađ lagnakerfa og komiđ inn á reyndaruppdrćtti m.a. vegna endurlagna og viđgerđa. Lögđ er áhersla á gerđ notkunarleiđbeininga fyrir lagnakerfi og komiđ inn á gćđamál, stađla og verklýsingar. Nemendur lćra um notkun tölvutćkni viđ gerđ og miđlun lagnauppdrátta og annarra hönnunargagna. Kennslan byggist ađallega á verkefnavinnu nemenda og lögđ er áhersla á sjálfstćđ vinnubrögđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00